Anna Karín Lárusdóttir / Stuttmyndir
9. May, 2024 - 31. May, 2024
Anna Karín Lárusdóttir er listamaður maímánaðar í gallerí Klaustur. Sýning á stuttmyndum hennar opnar á uppstigningardag 9.maí klukkan 15:00, listakonan er á svæðinu og myndirnar verða sýndar í kvikmyndahússtemningu á efri hæðinni. Frítt inn á opnun meðan að húsrúm leyfir. Eftir opnun færast myndirnar niður í gallerí og stendur sýningin til 31.maí.
Anna Karín er kvikmyndagerðarkona frá Egilsstöðum. Hún útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands árið 2019 og hefur síðan þá unnið meðal annars sem leikstjóri, höfundur, klippari og framleiðandi, bæði sjálfstætt en einnig hjá RÚV og Sagafilm. Hún hefur gríðarlega mikinn áhuga á samfélaginu, fjölskyldutengslum, kynjamálum og tilfinningalífi ungmenna og fjallar hún um þessi málefni í verkum sínum. Stuttmyndirnar hennar Felt Cute og XY hafa ferðast víða um heim og unnið til ýmissa verðlauna, en Anna Karín hlaut einnig viðurkenninguna “Uppfinnings ársins” á Edduverðlaunum 2024.
/
Anna Karín Lársdóttur / short films
The artist of the month in May is Anna Karín Lárusdóttir. An exhibition of her short films opens on Thursday, May 9 at 3pm, with a viewing of her work in a cinema atmosphere in the museum space. Everyone is welcome while space allows. After the opening, the films move down to the gallery and the exhibition runs until May 31.
Anna Karín is an up-and-coming director from Egilsstaðir. She graduated from the Icelandic Film School in 2019 and has since been working as director, writer, editor and producer, both as a freelance filmmaker but also at RÚV, the national broadcasting service and Sagafilm. She is extremely interested in society, family relationships, gender issues and the emotional life of young people, and she explores those things in her works. Her short films Felt Cute and XY have traveled all around the world and won several awards. Anna Karín also received the award „Invention of the Year“ at Eddan 2024, the Icelandic Film Academy Awards.