Eru tækifæri í aukinni ræktun á Austurlandi ?

6. March, 2024

Við ætlum að koma saman og ræða ræktun á Austurlandi; stöðuna, áskoranirnar og tækifærin!
Hvar? Hjá Austurbrú, Vonarlandi á Egilsstöðum.
Hvenær? Miðvikudaginn 6. mars kl. 16-18.
Dagskrá:
– Eygló Björk Ólafsdóttir formaður Vor: Eru tækifæri í lífrænni ræktun
– Sigurður Max Jónsson ráðunautur RML: Ræktarland og staða kornræktar á Austurlandi
– Eymundur Magnússon: Kornrækt í Vallanesi í 30 ár
– Umræður um ræktun á Austurlandi.
Boðið verður upp á kaffi og meðlæti.
Hægt að fylgjast með í streymi.
Upplýsingar: [email protected]
Annar fundur í verkefninu Vatnaskil. Sá fyrsti var um Matarauð Austurlands og austfirskt hráefni. Fyrirhuguð málefni eru vatnsból, orkuöflun og orkuskipti, börn og jöfn tækifæri til sveita og fjármál, úthald og kynslóðaskipti.

Secret Link