Snorravaka
Óbyggðasetur Íslands / Wilderness center
26. November, 2023
Snorri Gunnarsson var þekktastur systkinanna fjórtán frá Egilsstöðum í Fljótsdal. Hann ferðaðist í áraraðir milli bæja; saumaði íslenska þjóðbúninginn á konur og annan fatnað, smíðaði heilu húsin, saumaði upphluti og gerði við klukkur og saumavélar, auk þess að vera liðtækur kvæðamaður.
Minningu Snorra verður haldið á lofti á Snorravöku í Óbyggðasetrinu. Fólk úr Fljótsdal og Jökuldal mun segja frá Snorra, lífshlaupi hans og afrekum. Sýnd verða föt sem hann saumaði, munir sem hann átti og spilaðar upptökur af honum úr lifanda lífi.
Vakan sjálf verður í baðstofunni. Boðið verður upp á kjötsúpu og brauð auk þess sem gestir geta gengið í gegnum sýningu Óbyggðasetursins.
Aðgangseyrir er 2.500 kr.
————————————————————————-
Snorri Gunnarsson was the best known of the fourteen siblings from Egilsstaðir farm in Fljótsdal. He traveled for years between farms; sewed the Icelandic national costume for women among other clothing, built entire houses, sewed up parts, repaired clocks and sewing machines, as well as being a handy poet.
Snorri’s memory will be kept alive during Snorravaka event at the Wilderness Center. People from Fljótsdal and Jökuldal will tell stories about Snorri, his life and achievements. Clothes he sewed, items he owned and recordings of him will be on display.
You will be offered delicious meat soup and homemade bread, and visitors get entrance to enjoy the Wilderness exhibition.
Entrance fee is ISK 2,500.