Páll Ivan frá Eiðum í Gallerí Klaustri

Skriðuklaustur

29. July, 2023 - 31. August, 2023

29.07 – 31.08. 23

Opið á opnunartíma safnsins 10-18 alla daga.

Opnun: 29.07.23 – kl 14:00

Línur á pappír og litir sem flækjast. Mannlegar verur og skaðræðiskvikindi tengjast saman í kerfum og hólfum. Ekkert er óviðkomandi í óreiðukenndri röð atvika og kringumstæðna. Er Páll Ivan frá Eiðum alveg klikk? Eða er hann kannski að grínast? Örugglega bæði og samt smá ekki.

Á þessari sýningu gefur að líta litríkt samansafn teikninga ársins 2022-23 og tvö flennistór málverk unnin síðustu mánuði í Borgarnesi. Hið smáa og stóra mætast og bjóða upp á mismunandi sjónarhorn í efnis- og hugarheima listamannsins frá Eiðum.

Páll Ivan frá Eiðum hefur vakið verðskuldaða athygli undan farin ár fyrir myndlist sína sem og Tónlistarsköpun. Frekari upplýsingar um listamanninn er að finna á www.pallivan.is

—————————————–

Páll Ivan frá Eiðum in Gallery Klaustur, Skriðuklaustur

29.07 – 31.08. 23

Open during museum hours 10-18 every day.

Opening: 29.07.23 – at 2pm

Lines on paper and tangled colors. Human beings and vermin interact in systems and compartments. Nothing is irrelevant in a chaotic series of events and circumstances. Is Páll Ivan from Eið completely crazy? Or maybe he’s joking? Definitely both and yet a little not.

In this exhibition, you can see a colorful collection of drawings from the year 2022-23 and two large paintings made in the last months in Borgarnes. The small and the big meet and offer different perspectives in the material and mental worlds of the artist from Eiður.

Páll Ivan Frá Eiðum has attracted well-deserved attention in recent years for his art and music creation. More information about the artist can be found at www.pallivan.is