Brúarsmíði á Austurlandi 1965-69 og spennandi smásaga – Kvöldstund með Sölva Sveinssyni
Randulffssjóhús Eskifirði
7. June, 2023
Sölvi Sveinsson
Brúarsmiður – Kennari – Fræðimaður – Skáld
er gestur okkar í Fjarðabyggð næstu dagana þegar hann dvelur í Jensenshúsi á meðan hann ljósmyndar og rannsakar brýr á svæðinu.
Sölvi verður með fræðandi og skemmtilega kvöldvöku í Randulffssjóhúsi miðvikudaginn 7. júní kl. 21:00 þar sem allir velkomnir þar sem hann fjallar um brúargerð á árunum 1965-69 og sýnir myndir og svo les hann frumsamda smásögu sem gerist á Reyðarfirði.
Sölvi Fæddur á Sauðárkróki 10. maí 1950. Foreldrar: Margrét Kristinsdóttir og Sveinn Sölvason
Menntun að loknu landsprófi 1966:
Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1970
BA í íslensku og sögu frá Háskóla Íslands 1975
Cand. mag. í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1980
Uppeldis- og kennslufræði frá Háskóla Íslands 1981
Framhaldsnám í þjóðfræði og trúarbragðasögu frá Kaupmannahafnarháskóla 1990-91
Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1970
BA í íslensku og sögu frá Háskóla Íslands 1975
Cand. mag. í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1980
Uppeldis- og kennslufræði frá Háskóla Íslands 1981
Framhaldsnám í þjóðfræði og trúarbragðasögu frá Kaupmannahafnarháskóla 1990-91
Fjöldi námskeiða um móðurmáls- og sagnfræðikennslu, stjórnun, rekstur og stjórnsýslufræði og laga- og reglugerðaumhverfi framhaldsskóla
Starfsferill að loknu stúdentsprófi, helstu atriði:
Vinna hjá Alþingi við útgáfu þingtíðinda, samhliða námi 1971-75
Kennsla í Hagaskóla samhliða námi 1973-75
Kennsla í Laugalækjarskóla 1975-79
Kennsla í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 1979-87
Aðstoðarskólameistari í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 1987-97
Skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla 1997-2005
Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands 2005-2008
Verkefnisstjóri við skipulagningu Listmenntaskóla Íslands 2008-2009
Verkefnisstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneytinu 2009-2010
Skólastjóri Landakotsskóla 2010-2014
Vinna hjá Alþingi við útgáfu þingtíðinda, samhliða námi 1971-75
Kennsla í Hagaskóla samhliða námi 1973-75
Kennsla í Laugalækjarskóla 1975-79
Kennsla í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 1979-87
Aðstoðarskólameistari í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 1987-97
Skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla 1997-2005
Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands 2005-2008
Verkefnisstjóri við skipulagningu Listmenntaskóla Íslands 2008-2009
Verkefnisstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneytinu 2009-2010
Skólastjóri Landakotsskóla 2010-2014
Félagsmálastörf :
Formaður Skólameistarafélags Íslands 1999
Formaður Félags íslenskra framhaldsskóla 2000-2002
Formaður stjórnar Framvegis, miðstöðvar um símenntun í Reykjavík 2002-2007
Í stjórn svæðisráðs Vinnumiðlunar Reykjavíkur og nágrennis 1999-2004
Í stjórn Nordspråk, samtaka norrænna móðurmálskennara 1991-1997
Í Nordens sprogråd f.h. menntamálaráðuneytisins 2002-2004
Í Sprogpolitisk referensgruppe á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar 2005-2007
Í samráðsnefnd Háskóla Íslands og Félags íslenskra framhaldsskóla 2001-2003
Formaður Skólameistarafélags Íslands 1999
Formaður Félags íslenskra framhaldsskóla 2000-2002
Formaður stjórnar Framvegis, miðstöðvar um símenntun í Reykjavík 2002-2007
Í stjórn svæðisráðs Vinnumiðlunar Reykjavíkur og nágrennis 1999-2004
Í stjórn Nordspråk, samtaka norrænna móðurmálskennara 1991-1997
Í Nordens sprogråd f.h. menntamálaráðuneytisins 2002-2004
Í Sprogpolitisk referensgruppe á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar 2005-2007
Í samráðsnefnd Háskóla Íslands og Félags íslenskra framhaldsskóla 2001-2003
Seta í ýmsum nefndum á vegum menntamálarn., heilbrigðisrn. og fyrir hönd framhaldsskóla.
Ritstörf:
Ungmennafélagið Tindastóll 1907-1982. Afmælisrit, 1982. Umsjón með útgáfunni og ritstjórn
Bændaskólinn á Hólum 1882-1982. Afmælisrit, 1982. Höfundur að hluta til. Umsjón með útgáfunni og ritstjórn
Ritsafn Stefáns Jónssonar frá Höskuldsstöðum I-IV. Umsjón með útgáfu
Íslensk málsaga, 1991 og endurútgefin þrisvar sinnum
Svört verða sólskin (í ritstjórn). Textar um norræna goðafræði fyrir unglinga.
Íslensk orðtök með skýringum og dæmum úr daglegu máli, 1993; endurútgefin þrisvar sinnum
Guðirnir okkar gömlu. Norræn goðafræði og frásagnir úr fornum ritum, 1993
Íslenskir málshættir með skýringum og dæmum úr daglegu máli; 1995 og endurútgefin síðar
Saga orðanna, 2004
Guðirnir okkar gömlu. Norræn goðafræði og frásagnir úr fornum ritum. Tilraunaútgáfa 1993.
Guðirnir okkar gömlu og Snorra-Edda í útgáfu Guðrúnar Nordal, 2006
Táknin í málinu, 2012
Dagar handan við dægrin. Minningamyndir í skuggsjá tímans. Bernskuminningar, 2015
Geymdur og gleymdur orðaforði, 2017
Leiðin frá Langanesi suður í höf og heim aftur. Veraldarsigling Jóns Eggertssonar, 2017
Í barnsminni eftir Kristmund Bjarnason. Umsjón með útgáfu, 2020
Eyþór Stefánsson tónskáld. Ævisaga. 2021
Lög unga fólksins. Átta tilbrigði við stef. Smásögur, 2021
Eilífð í sjónmáli. Ævintýri í Nepal 2012, 2022
Ungmennafélagið Tindastóll 1907-1982. Afmælisrit, 1982. Umsjón með útgáfunni og ritstjórn
Bændaskólinn á Hólum 1882-1982. Afmælisrit, 1982. Höfundur að hluta til. Umsjón með útgáfunni og ritstjórn
Ritsafn Stefáns Jónssonar frá Höskuldsstöðum I-IV. Umsjón með útgáfu
Íslensk málsaga, 1991 og endurútgefin þrisvar sinnum
Svört verða sólskin (í ritstjórn). Textar um norræna goðafræði fyrir unglinga.
Íslensk orðtök með skýringum og dæmum úr daglegu máli, 1993; endurútgefin þrisvar sinnum
Guðirnir okkar gömlu. Norræn goðafræði og frásagnir úr fornum ritum, 1993
Íslenskir málshættir með skýringum og dæmum úr daglegu máli; 1995 og endurútgefin síðar
Saga orðanna, 2004
Guðirnir okkar gömlu. Norræn goðafræði og frásagnir úr fornum ritum. Tilraunaútgáfa 1993.
Guðirnir okkar gömlu og Snorra-Edda í útgáfu Guðrúnar Nordal, 2006
Táknin í málinu, 2012
Dagar handan við dægrin. Minningamyndir í skuggsjá tímans. Bernskuminningar, 2015
Geymdur og gleymdur orðaforði, 2017
Leiðin frá Langanesi suður í höf og heim aftur. Veraldarsigling Jóns Eggertssonar, 2017
Í barnsminni eftir Kristmund Bjarnason. Umsjón með útgáfu, 2020
Eyþór Stefánsson tónskáld. Ævisaga. 2021
Lög unga fólksins. Átta tilbrigði við stef. Smásögur, 2021
Eilífð í sjónmáli. Ævintýri í Nepal 2012, 2022
Gagnrýni um ljóðabækur og sagnfræðirit í Morgunblaðinu 2015-
Ritstjóri Mímis, tímarits stúdenta í íslensku og sögu 1973-1974
Ritstjóri Skímu, málgagns móðurmálskennara 1984-1985
Ritstjóri Sögu, tímarits Sögufélags (ásamt öðrum) 1988-90
Í ritstjórn Skagfirðingabókar, rits Sögufélags Skagfirðinga síðan 1974 og birt þar fjölda ritgerða um ýmis málefni
Fjöldi ritgerða, greina og ritdóma um sagnfræði, móðurmálskennslu, skólamál o.fl. í tímaritum og bókum, hér heima og erlendis.
Ritstjóri Skímu, málgagns móðurmálskennara 1984-1985
Ritstjóri Sögu, tímarits Sögufélags (ásamt öðrum) 1988-90
Í ritstjórn Skagfirðingabókar, rits Sögufélags Skagfirðinga síðan 1974 og birt þar fjölda ritgerða um ýmis málefni
Fjöldi ritgerða, greina og ritdóma um sagnfræði, móðurmálskennslu, skólamál o.fl. í tímaritum og bókum, hér heima og erlendis.
Fjölskylduhagir:
Kvæntur, 1975, Magneu Jóhannsdóttur bókara hjá Landsbankanum. Við eigum tvo syni, Svein Loga, f. 1978, forstjóri Össur hf, og Gunnlaug, f. 1981, starfsmaður í ferðaþjónustu.
Kvæntur, 1975, Magneu Jóhannsdóttur bókara hjá Landsbankanum. Við eigum tvo syni, Svein Loga, f. 1978, forstjóri Össur hf, og Gunnlaug, f. 1981, starfsmaður í ferðaþjónustu.