Opin vinnustofa – sjálfbær þróun og heimsmarkmiðin með Guðrún Schmidt

Hallormsstaðaskóli

24. January, 2023

Staðsetning: Hallormsstaðaskóli
Dagsetning: þriðjudagurinn og miðvikudagurinn 24.-25. janúar 2023
Tímasetning: kl. 09:00 – 16:00
Námskeiðsgjald: 6.000 kr
Innifalið í námskeiðsgjald:
Vatn, kaffi og te í boði á námskeiðstíma ásamt létt morgunhressing, hádegisverður og síðdegiskaffi.
____________________________________________________________
Að skapa framtíðarsýn – sjálfbær þróun, heimsmarkmiðin og loftslagsmál
Guðrún Schmidt er menntaður náttúrfræðingur og með master í menntun til sjálfbærni. Guðrún vinnur í fræðslumálum hjá Landvernd, aðallega við Grænfánaverkefnið.
Farið verður í gegnum grundvallaratriði sjálfbæra þróunar, heimsmarkmiða og loftlagsmála og málin sett í samhengið við okkar daglega líf. Áhersla er lögð á valdeflingu einstaklinga m.a. með því að leiðbeina um leiðir út úr áhyggju ástandi yfir í aðgerðar ástand. Virk þátttaka, kynningar, leikir, einstaklings- og hópverkefni eru unnin.
Kennsla fer fram bæði á íslensku og ensku.
SKRÁNING og frekari upplysingar: