Sönghátíð á föstu – Stabat Mater I
Egilsstaðakirkja
20. March, 2022
– English below –
Austuróp heldur „Sönghátíð á Föstu“ og á fyrri tónleikunum verða flutt verkin Stabat mater eftir átjándu aldar tónskáldið Giovanni Battista Pergolesi og Fólk fær andlit eftir Hildi Guðnadóttur í nýrri útgáfur fyrir kvennakór.
Fram koma kvennakór Austuróps, Margrét Lára Þórarinsdóttir sópran, Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal, messópsópran, Suncana Slamig á píanó og Mairi Louise McCabe og Charles Ross á strengjahljóðfæri. Stjórnandi er Hlín Pétursdóttir Behrens.
Miðaverð er kr. 3.000 og ókeypis fyrir 16 ára og yngri.
Verkefnið er styrkt af Uppbyggingarsjóði Austurlands, Tónlistarsjóði, Menningarsjóði Múlaþings og Samfélagssjóði Landsvirkjunar.
——
Stabat Mater I is the first concert Austuróp is hosting this year. With the incomparable Stabat mater by Giovanni Battista Pergolesi it features seasonal church music, as well as a contemporary gem, „Fólk fær andlit“ by Hildur Guðnadóttir, a premiere of the piece in a new arrangement for female ensemble.
The concert features soloists Margrét Lára Þórarinsdóttir soprano and Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal, mezzo soprano, Suncana Slamnig on piano and Mairi Louisa McCabe and Charles Ross on string instruments, as well as the Womens ensemble of Austuróp, conductor Hlín Pétursdóttir Behrens.
Ticket prices: 4.000/3.000, free entrance for guests 16 years old and younger.