Lindarbrekka

Lindarbrekka sérhæfir sig í að úrbeina og verka allskyns villibráð – þekktast er þó fyrirtækið fyrir afbragðs handverk þegar kemur að hreindýrakjöti. Ef þig vantar faglega aðstoð við fláningu, kælingu eða kjötvinnslu á villibráð er Lindarbrekka í Berufirði tvímælalaust staðurinn fyrir þig.