Búlandstindur

Búlandstindur er lítið fjölskyldufyrirtæki sem hóf rekstur árið 2014 í kjölfar þess að Vísir hf. lagði niður fiskvinnslu sína á Djúpavogi. Fyrirtækið sér um 40% íbúa Djúpavogs fyrir vinnu.

Búlandstindur leggur megináherslu á ferskar fiskafurðir úr hágæða sjávarfangi. Meðal fiskmetis sem Búlandstindur vinnur er þorskur og ýsa en einnig vinna þau lax sem er ræktaður á sjálfbæran hátt.