Kjöt- og fiskbúð Austurlands

Kjöt- og fiskbúð Austurlands er sérverslun með ferska kjöt og fiskvöru. Boðið er upp á marineraða kjöt- og fiskrétti tilbúna á grillið eða í ofninn sem og hreina afurð. Markmið verslunarinnar er að veita Austfirðingum úrvals vöru úr fjórðungnum á góðu verði.

Kjöt og fiskbúðin selur m.a. austfirskt lamb og naut, humar, risarækjur, rishörpuskel, stórar rækjur, hörpuskel í hentugum einingum, ýsu, þorsk, lax, regnbogasilung, keilu, löngu, blálöngu, karfa, skötusel, ufsa, skötu og siginn fisk. Úrvalið er síbreytilegt og ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.

Secret Link