Dagar Myrkurs 2020
28. October, 2020 - 1. November, 2020
Dagar myrkurs er sameiginleg byggðahátíð allra íbúa á Austurlandi sem hefur það að markmiði að leggja áherslu á viðburði sem hvetja til samveru íbúa. Hátíðin hefur sterka tengingu við íslenska og keltneska siði frá fornri tíð. Byggðahátíðin er fyrst og fremst hugsuð fyrir íbúa en allir sem áhuga hafa eru hjartanlega velkomni
Nánar á : https://www.facebook.com/events/3474355695958507/