Skaftfell - Gestavinnustofa

Seyðisfjörður

Skaftfell – Gestavinnustofa

Staðsetning:

Austurvegi 42, 710 Seyðisfjörður

Rými:

Gestaíbúð á efstu hæð Skaftfells

Leigutími:

1-3 mánuðir

Tengiliður:

Julia Martin

Netfang:

residency@skaftfell.is

Sími:

472-1632

Verð:

100.000 - 130.000 á mánuði

Vefsíða

skaftfell.is

Starfsemi Skaftfells er helguð samtímamyndlist á alþjóðavísu og þjónar sem tengiliður á milli leikinna og lærðra. Í Skaftfelli er öflugt sýningahald og viðburðadagskrá, gestavinnustofur fyrir alþjóðlega listamenn og fjölþætt fræðslustarf.

Gestaíbúðin er fyrir innlenda og erlenda myndlistarmenn. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð; 2 svefnherbergi, stofa með vinnuaðstöðu, eldhús og baðherbergi. Rekstraraðili er Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands. Skaftfell er með tvö önnur dvalarhús fyrir gestalistamenn á Seyðisfirði sem leigt er út frá september til maí.

Frekari upplýsingar

Önnur vinnurými