Frumkvöðlasetur

Seyðisfjörður

Öldugata

Staðsetning:

Öldugata 14, 710 Seyðisfjörður

Tengiliður:

Julia Martin

Sími:

472 1632

Netfang:

skaftfell@skaftfell.is

Leigutími:

Langtímaleiga

Verð:

1600 kr./ fm

Vefsíða

Skaftfell

Við Öldugötu 14 á Seyðisfirði er frumkvöðlasetur þar sem áhersla er lögð á skapandi starfsemi í víðu samhengi.

Í húsinu eru átta vinnurými með aðgangi að neti, eldhúsi, salerni og geymslu. Enginn búnaður fylgir en í húsinu er tilfallandi samansafn af borðum og stólum ef leigjandi hefur áhuga á að fá slíkt lánað.

Önnur vinnurými

n