Fjarðaborg
Staðsetning:
Fjarðaborg, 2. hæð, 720 – Borgarfjörður eystri
Rými:
Skrifstofu- og samvinnurými
Leigutími:
Eftir samkomulagi
Tengiliður:
Jón Þórðarson
Netfang:
Sími:
470-0700 og 470-0770
Verð:
Eftir samkomulagi
Vefsíða
Fjarðaborg er samkomuhús Borgfirðinga. þar er einnig líkamsræktaraðstaða UMFB, mötuneyti grunn- og leikskóla og starfstöð Austurbrúar
Aðstaða
Tvær skrifstofur sem hægt er að læsa. Þar er hægt að koma tveimur skrifborðum. Stórir gluggar. Hentar vel þeim sem vilja hafa vinnufrið eða tveimur sem vinna saman.
Samvinnurými: 4 básar með skilrúmum, skrifborðum og stólum. Gluggi við hvert borð. Með öðruvísi skipulagi er hægt að koma fleirum fyrir.
Fullbúið vottað eldhús með helstu tækjum og tólum. Internet
Gamla bókasafnið: Pláss fyrir 2-4 (er nú í notkun)
Til eru fleiri skilrúm og er hægt að breyta uppsetningu rúmanna eftir hentugleika