Yfirrafvirki hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað

Við leitum af yfirrafvirkja Síldarvinnslunnar í Neskaupstað með aðsetur í fiskiðjuveri félagsins.  Starfsemi Síldarvinnslunnar byggir á vertíðum s.s. loðnu- og hrognavertíð (jan-mars), makríl- og síldarvertíð (júní-nóvember) og kolunnavertíð.  Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og vera hluti af iðnaðarmanna teymi Síldarvinnslunnar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn rafvirkja vinna í hátæknivæddum vinnslum.
  • Uppsetning nýrra tækja og búnaðar.
  • Viðhaldi milli vertíða.
  • Bilanagreining búnaðar á vertíðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rafvirki með meistararéttindi.
  • Góð íslensku og ensku kunnátta.
Fríðindi í starfi
  • Íþróttastyrkur.
  • Heilsufarsskoðun
Aðstoð við búferla flutninga austur ef þurfa þykir.