Skriðuklaustur

Móttaka og leiðsögn gesta

Skemmtileg vor- og sumarstörf á menningarsetri í Fljótsdal.

Gunnarsstofnun leitar að áhugasömum einstaklingum til að vinna við móttöku og leiðsögn gesta og tilfallandi verk, eins og þrif og umhirðu, á komandi sumri. Æskilegt er að viðkomanndi sé orðin 18 ára og hafi, auk íslensku og ensku vald á þriðja tungumáli.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og leiðsögn gesta
  • Þrif og umhirða innan og utanhús
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Rík þjónustulund
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Mjög góð íslenskukunnátta
  • Góð enskukunnátta
  • Vald á þriðja tungumáli
Deila