Umsjónarkennari

Auglýst er eftir umsjónarkennara með starfshæfni á elsta stigi. Meðal kennslugreina er stærðfræði og raungreinar.

Ráðið er í starfið frá og með næsta skólaári, 1. ágúst 2022.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og kennarasambands Íslands.

Nánari upplýsingar veitir Ruth Magnúsdóttir skólastjóri á netfanginu [email protected] eða í síma 470 0605.

Öllum umsóknum skal fylgja yfirlit yfir nám og/eða fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi i starfið.

Þeir sem ráðnir eru til starfa á Fjölskyldusvið Múlaþings þurfa að veita heimild til að leitað sé upplýsina úr sakaskrá hjá Ríkissaksóknara.

Einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um.

Umsækjendum er bent á að kynna sér fræðslubréf um vinnslu Múlaþings á persónuupplýsingum starfsumsækjenda, sem finna má á heimasíðu sveitarfélagisins www.mulathing.is

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár runnskóla í samráði við skólastjóra og aðra kennara með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda
  • Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fái notið sín sem einstaklingar
  • Taka þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skóla og sveitarfélags

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Kennsluréttindi skilyrði
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Skipulagshæfni

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélagsins og Kennarasambands íslands.

Einstaklingar af öllum kynjum eru hvött til að sækja um stöðurnar. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Egilsstaðaskóla þurfa að veita heimild til að leitað sé upplýsinga úr sakaskrá hjá Ríkissaksóknara.

Nánari upplýsingar veitir Ruth Magnúsdóttir í síma 470 0607 eða á netfanginu [email protected]

Öllum umsóknum skal fylgja yfirlit yfir nám og/eða fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Umsækjendum er bent á að kynna sér fræðslubréf um vinnslu Múlaþings á persónuupplýsingum starfsumsækjenda, sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins www.mulathing.is

Umsóknarfrestur er til 20. maí 2022 og sótt er um starfið í gegnum ráðningarvef Alfreðs: Umsjónarkennari | Egilsstaðaskóli | Fullt starf | Alfreð (alfred.is)