Tjarnarskógur auglýsir lausa til umsóknar stöðu deildarstjóra til afleysingar í eitt ár

Menntunar- og hæfniskröfur eru:
• Leikskólakennaramenntun
• Færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði í starfi
• Jákvæðni og áhugasemi
• Hæfni og reynsla af verkstjórn eða stjórnun almennt
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
• Snyrtimennska og stundvísi.

Leikskólinn Tjarnarskógur er 9 deilda leikskóli með 189 börn á tveimur starfsstöðum.
Tjarnarskógur horfir til fjölgreindarkenningar Howards Gardners í starfsaðferðum sínum og einkunnarorð skólans eru: gleði, virðing, samvinna og fagmennska

Nánari upplýsingar um Tjarnarskóg eru á veffanginu; http://tjarnarskogur.leikskolinn.is/
Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst Nánari upplýsingar veitir: Sigríður Herdís, skólastjóri í síma 470-0660 eða á netfanginu [email protected]
Umsóknum með ferilskrá skal skilað á ofangreint netfang.

Deila