Sumarstörf í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum

Að þessu sinni leitum við bæði að kvenkyns og karlskyns starfsmanni.  Um er að ræða 100% starf.  Unnið er á vöktum og þriðju hverja hlelgi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit og gæsla í sundlaug. Almenn þrif og annað sem til fellur.
  • Almenn afgreiðsla og uppgjör í lok vaktar.
  • Þjónusta við gesti íþróttamiðstöðvar.
  • Almenn þrif og annað sem til fellur.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára.
  • Snyrtimennska, góð samskiptahæfni og rík þjónustulund.
  • Góð málakunnátta s.s. íslenska, enska, þriðja tungumál kostur.
  • Reynsla er kostur.
  • Góð sundkunnátta er áskilin.
Deila