Sumarstörf á Egilsstöðum

Egilsstaðastofa og Tjaldsvæðið á Egilsstöðum leitar að starfsfólki fyrir sumarið 2021.

Um er að ræða lifandi og skemmtilegt starf við afgreiðslu, upplýsingagjöf og þrif. Leitað er að drífandi og skipulögðum einstaklingum með framúrskarandi þjónustulund.

Egilsstaðastofu er ætlað að styrkja og ea markaðsstarf á svæðinu. Á sumrin er aðal áherslan lögð á að veita upplýsingar um Héraðið sem áfangastað ferðamanna og verslunar- og þjónustumiðstöð. Á Egilsstaðastofu má m.a. ‑nna almenningssalerni og sturtur, þvottavélar og þurrkara og stór bílastæði fyrir rútur sem og aðra bíla. Egilsstaðastofa og Tjaldsvæðið á Egilsstöðum er opið allan ársins hring!

Hæfniskröfur

  • Góð þekking á staðháttum á svæðinu
  • Góð og ­ölbreytt tungumálakunnátta kostur
  • Sjálfstæð vinnubrögð

Möguleiki er að semja um að he­a og enda störf á skemmri eða lengri tíma y‑r sumarmánuðina.

Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2021.
Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á [email protected].

 

Deila