Sumarstarfsfólk óskast – Laugarfell

Laugarfell óskar eftir starfsmanni í sumar. Góð íslensku og ensku kunnátta eru skilyrði ásamt mikilli þjónustulund.
Laugarfell er nútímalegur fjallaskáli á Austurlandi með tveimur náttúrulaugum við skálann. Gisting er fyrir 28 manns í uppábúnum rúmum. Seldar eru veitingar á staðnum.
Í næsta nágrenni eru fallegar, stikaðar gönguleiðir og fjöldi fallegra fossa.
Á sumrin er Laugarfell opið frá byrjun júní til enda september en á veturna er hægt að leigja skálann fyrir hópa.
Upplýsingar í síma 773 3323 eða [email protected]

Deila