Sumarstarf á skrifstofu

Loðnuvinnslan hf. Óskar eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingu á skrifstofu fyrirtækisins frá 1. Júní – 20. ágúst eða eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Færsla bókhalds, almenn skrifstofustörf og annað sem starfsmanni er falið

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Þekking á bókhaldi æskileg
  • Tölvukunnátta
  • Skipulögð vinnubrögð og nákvæmni
  • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið [email protected].

Umsóknarfrestur er til og með 16. maí  2022.

Loðnuvinnslan er rótgróið sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð og fer öll starfsemi fyrirtækisins fram á Fáskrúðsfirði. Við hvetjum alla til að sækja um óháð kyni.

Nánari upplýsingar um starfið veita:

Arnfríður Eide Hafþórsdóttir mannauðsstjóri í síma 861 2230 eða Steinþór Pétursson skrifstofustjóri í síma 864 4971.