Sumar- og langtímastörf hjá Tandraberg á Austurlandi

Við erum að leytast eftir öflugum einstaklingum til að slást í hópinn með okkur og sinna fjölbreyttum störfum í Fjarðabyggð.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Vinna í kurl framleiðslu
 • Vinna í brettasmiðju
 • Landanir úr skipum
 • Ýmis verk á lager/verksmiðju
 • Þjónusta við Alcoa
 • Afhending-útkeyrsla á vörum frá okkur
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Gilt ökuskírteini
 • Góð öryggisvitund
 • Meirapróf er kostur en ekki skilyrði
 • Lyftara og vinnuvéla réttindi er kostur en ekki skilirði
Fríðindi í starfi
 • Aðgangur að herbergi fyrir sanngjarna leigu
 • Góðir tekjumöguleikar
 • Falleg náttúra 😊
 • Fjölbreytt starfsumhverfi