Starfsmaður í verslun á Breiðdalsvík

Kaupfjelagið Breiðdalsvík leitar af jákvæðum,
ábyrgðafullum og kraftmiklum starfsmanni sem
hefur gaman af mannlegum samskiptum.
Um er að ræða fullt starf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn afgreiðslustörf
  • Áfylling og vöruframsetning
  • Matreiða
  • Önnur tilfallandi störf