Starfsmaður í umönnun á Fáskrúðsfirði

Laust er til umsóknar 80% starf í aðhlynningu á Hjúkrunarheimilinu Uppsölum. Um er að ræða vaktavinnu á þrískiptum vöktum.

Í starfinu felst einstaklingsmiðuð aðstoð og umönnun við íbúa heimilisins í samvinnu við fagaðila.

Helstu verkefni og ábyrgð
 Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum.
 Rík þjónustulund.
 Hreint sakavottorð.
Deila