Seyðisfjarðarskóli óskar eftir leikskólakennurum og tónlistarkennara.

Hæfniskröfur
• Leyfisbréf til kennslu.
• Önnur menntun og reynsla sem nýtist í starfi.
• Metnaður fyrir skapandi skólastarfi og umhverfisvænum vinnubrögðum í
anda skólastefnu Seyðisfjarðarskóla og heilsueflandi leik- og grunnskóla.
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
• Sveigjanleiki, lausnamiðun, stundvísi og áreiðanleiki.
• Góð íslenskukunnátta.
• Þekking á aðferðafræði Uppeldis til ábyrgðar er kostur.

Nánari upplýsingar veita skólastjóri og/eða aðstoðarskólastjórar á viðkomandi
deildum.
Sótt er um á vefsíðu sveitarfélagsins þar sem lesa má nánar um það sem við
erum að leita að
https://www.sfk.is/is/stjornsysla/atvinna/laus-storf/tonlistarskoli-seydisfjardar

Umsóknarfrestur er til 21. nóvember 2019.
Um skólann: https://seydisfjardarskoli.sfk.is/