Launafl ehf. óskar eftir vélvirkja

Vélaverkstæði auglýsir laus störf

Launafl óskar eftir að ráða starfsmenn í fullt starf á vélaverkstæði fyrirtækisins.

Launafl er iðnfyrirtæki í Fjarðabyggð með fjölbreytta starfsemi í flestum greinum sem lúta að iðnaði.
Í fyrirtækinu er skemmtilegur starfsandi og öflugt starfsmannafélag.

Góð laun eru í boði og tækifæri til starfsþróunar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn vélvirkjastörf
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Nýsmíði, viðgerðir og bilanagreiningar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf á sviði vélvirkjunar eða skyldum fagsviðum æskileg
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Mikil reynsla í faginu er kostur
  • Ökuréttindi
Deila