Kjörbúðin Djúpavogi verslunarstarf

Kjörbúðin Djúpavogi leitar eftir verslunarfólki í framtíðarstarf. Viðkomandi þarf að vera ábyrgur og drífandi einstaklingur og hafa náð 18 ára aldri.

Helstu verkefni og ábyrgð

– Áfyllingar á vörum

– Afgreiðsla

– Þjónusta við viðskiptavini

– Framstillingar

Menntunar- og hæfniskröfur

– Rík þjónustulund

– Sjálfstæði

– Snyrtimennska

– Skipulögð vinnubrögð

Fríðindi í starfi

– Heilsustyrkur til starfsmanna í boði

– Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa

– Velferðaþjónusta til starfsmanna í boði

Secret Link