Íslenska Gámafélagið óskar eftir að ráða starfsmann á Egilsstöðum

Atvinna á Egilsstöðum
Íslenska Gámafélagið óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf á gámaplan á
starfsstöð sinni á Egilsstöðum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Hæfniskröfur:
• Jákvæðni og samskiptahæfni
• Stundvísi, sveigjanleiki og nákvæm vinnubrögð
• Kraftur og líkamleg hreysti
• Íslensku- og/eða enskukunnátta

Nánari upplýsingar um starfið veitir Róbert Beck [email protected]
Umsóknir berist á ráðningarvef fyrirtækisins, https://umsokn.gamur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 31.október.
Íslenska gámafélagið hefur jafnrétti að leiðarljósi og hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.

Deila