Hlutastarf í verslun Tölvulistans og Heimilistækja – Egilsstaðir

Verslun Tölvulistans og Heimilistækja á Egilsstöðum óskar eftir að ráða sölufulltrúa í hlutastarf. Vinnutími er aðallega laugardagsvaktir milli kl. 11-16 en einnig bjóðast af og til vaktir á virkum dögum t.d. vegna veikinda annara starfsmanna eða aukinna verkefna. Sumarstarf er sjálfkrafa í boði ef frammistaða er góð yfir veturinn.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Þekking og áhugi á tölvum og raftækjum
  • Þjónustulund og samskiptahæfileikar
  • Góð íslenskukunnátta

Sótt er um starfið hér.

Deila