Hjúkrunarfræðingur á heilsugæsluna í Neskaupstað – sumarafleysing

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða í sumarafleysingar hjúkrunarfræðing á heilsugæslu í Neskaupstað. Starfshlutfall er 50% eða samkvæmt samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Almenn heilsugæsluþjónusta.

Hæfnikröfur

Íslenskt hjúkrunarleyfi. Lögð er áhersla á metnað í starfi, stundvísi, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Íslenskukunnátta áskilin.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
Umsóknum skal skilað rafrænt til HSA með því að fylla út umsóknarform á vefsíðu stofnunarinnar; www.hsa.is, undir flipanum Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu HSA við ráðningar. Tóbaksnotkun/notkun rafretta er ekki heimil á vinnutíma innan HSA. HSA starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Áhersla er lögð á samvinnu þvert á byggðarlög. Stofnunin þjónar rúmlega 11.000 íbúum frá Djúpavogi til Vopnafjarðar, auk ferðamanna sem sækja Austurland heim. Umdæmissjúkrahús Austurlands er í Neskaupstað. Á þjónustusvæði HSA eru auk þess fimm heilsugæslustöðvar, en alls eru starfsstöðvarnar ellefu talsins. HSA vill byggja þjónustu sína á mannvirðingu, þekkingu og þverfaglegri samvinnu.

Starfshlutfall er 50%

Umsóknarfrestur er til og með 01.03.2021

Nánari upplýsingar veitir

Guðrún Pétursdóttir – [email protected] – 618-1904
Eva Mjöll Þorfinnsdóttir – [email protected] – 470-1482 & 776-2443

Smelltu hér til að sækja um starfið

WordPress › Villa

There has been a critical error on this website.

Learn more about troubleshooting WordPress.