Gjaldkeri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað

Gjaldkeri hefur aðsetur á skrifstofu félagsins í Neskaupstað

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Gjaldkeri sér um greiðslu reikninga fyrir öll félög samstæðunnar, bókun á inn-og útgreiðslum og afstemmingar á ölllum bankareikningum. Gjaldkeri sér jafnframt um hluthafa-, skuldabréfa og innheimtukerfi, auk annarra tilfallandi starfa.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun tengd rekstri/viðskiptum eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • Haldbær reynsla af bókhaldi og sambærilegum störfum
  • Þekking á Navision og Excel og góð almenn tölvufærni
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Færni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
  • Heiðarleiki, nákvæmni, vandvirkni og ábyrgð
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur
  • Heilsufarsskoðun