Framleiðslufólk í stóriðju á Reyðarfirði

Við óskum eftir góðu fólki í ýmis störf á svæði stóriðju á Reyðarfirði. Unnið er eftir ýmist dagvinnukerfi eða vaktakerfi, nætur- dag- og helgarvaktir.

100% störf, möguleiki á húsnæðiskosti.

Góð íslensku- eða enskukunnátta er skilyrði.

Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framleiðslustörf
  • Verkamannastörf

Sæktu um á Alfreð.is