Fiskvinnslustarfsmaður í Neskaupstað

Leitað er að starfsmanni í fiskiðjuver Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í nokkrar vikur. Í fiskiðjuverinu er núna unninn síld á 12 tíma vöktum frá klukkan 07:00 til 19:00 og 19.00 til 07:00.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfið felur í sér vinnu við vinnslu á síld s.s. við fiskvinnslu vélar, við pokavélar, úrtínnslu á síld og ýmislegt annað.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sérhæfður fiskvinnslu starfsmaður er kostur.

Sæktu um á Alfreð.is