Eskja óskar eftir verkstjóra

Verkstjóri í frystihúsi
Eskja óskar eftir að ráða verkstjóra til að sinna fölbreyttum
og krefandi störfum í uppsjávarfrystihúsi félagsins á Eskifirði.Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

STARFIÐ
Starfið felur meðal annars í sér daglega stjórnun og skipulagninguá vinnu starfsfólks. Viðkomandi hefur umsjón með gæðastarfi ogað unnið sé samkvæmt verklags- og öryggisreglum. Hluta árs erunnið á 12 tíma vöktum sem skiptast í dag- og næturvaktir.

MENNTUN OG REYNSLA
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu af verkstjórn ogstarfsmannahaldi. Menntun og/eða reynsla tengd sjávarútvegi
er kostur.

AÐRAR HÆFNISKRÖFUR
-Hæfni til að eiga uppbyggileg samskipti við einstaklinga og
starfsmannahópa.
-Hæfni til að hvetja fólk til dáða og hámarka frammistöðu þess.
-Mikill skilningur á framleiðsluferli og framleiðslutækni.
-Hæfni til að leiða greiningu og úrlausn vandamála.
-Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku.
-Hæfni til að nota og læra á ýmis tölvuforrit og kerfi
(Innova, MS Office, Navision, Bakvörð o.fl.).

Nánari upplýsingar veitr Hlynur Ársælsson, rekstrarstjóri uppsjávarvinnslu
([email protected]).

Hægt er að sækja um starfið á vefsvæði fyrirtækisins.
Umsóknarfrestur er tl og með 20. janúar 2019.

Deila