SparAustur

SparAustur veitir notendum vildarkjör hjá veitingastöðum, verslunum og þjónustuaðilum á Austurlandi. Markmið SparAustur er að auka sýnileika fyrirtækja á Austurlandi og koma réttum upplýsingum hratt og örugglega til viðskiptavina. Forritið er frítt fyrir bæði notendur og þjónustuaðila.

Deila

Snjallforritið er tilvalið hjálpartæki fyrir fyrirtæki á Austurlandi til þess að auglýsa sína þjónustu og ná til íbúa og ferðamanna.

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða áhuga á því að koma þínu fyrirtæki í SparAustur er hægt að fylla út formið hér fyrir neðan eða hafa samband í [email protected]

Nú bjóðum við upp á að vera í brennidepli! Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan og þá verður þitt tilboð sérstaklega tekið fyrir á samfélagsmiðlum. Ef þú ert með ákveðin dag í huga láttu þá dagsetningu fylgja með. Skráningar verða birtar í þeirri röð sem þær berast.

SparAustur

Umsóknarform í SparAustur
  • Hvað viltu hafa í brennidepli, hvaða tilboð ertu með, eða önnur skilaboð sem þú vilt koma á framfæri...