Okkur að góðu fer fram á Austurlandi,
dagana 30. sept. – 2. okt. 2021.

 

Kynntu þér fjölbreytta og spennandi dagskrá tileinkaða matarmenningu, framleiðslu og sjálfbærni á Austurlandi. Hver viðburður er sjálfstæður en tengjast innbyrðis með þátttöku fyrirlesara, dómara, og skipuleggjenda. Taktu daganna frá og skráðu þig til leiks. 

Nánari upplýsingar veita Arnfríður Eide Hafþórsdóttir [email protected] og Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir [email protected]

 

Meira um Matarauð Austurlands