Uppskeruhátíð Móður Jarðar
24. September, 2021 - 26. September, 2021
Uppskeruhátíð Móður Jarðar er haldin síðustu helgina í September ár hvert og er tileinkuð einhverju hráefni sem ræktað er á staðnum. Uppskeruhátíð árið 2020 var tileinkuð kartöflum og fékk nafnið Jarðeplahátíð.
Hátíðin var haldin í samstarfi við Matarauð Austurlands, Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri og Nielsen veitingahús.
Deila